Fly Over Iceland og Bryggjan brugghús

þriðjudagur, 19. nóvember 2019 18:00-23:00, Hótel Selfoss
Ferða- og skemmtinefnd stendur fyrir haustferð á sýninguna Fly Over Iceland. Að henni lokinni verður snætt á Bryggjunni brugghúsi.
Brottför frá Hótel Selfossi kl. 18. Farið með rútu og áformuð heimkoma um 23.00. Makar velkomnir.