Heimsókn til Fossbúa

þriðjudagur, 18. september 2018 18:30-20:00, Hótel Selfoss Eyrarvegur 800 Selfoss
Klúbburinn heimsótti skátafélagið Fossbúa á Selfossi. Klúbburinn styrkti Fossbúa fyrr á árinu og þáði heimboð í framhaldi.