Klúbbfundur haldinn á Umdæmisþingi.
Föstudagur 12. október
HÓTEL SELFOSS
17:45 Afhending þinggagna.
18:30 Móttaka í boði Árborgar
19:00 Setning Umdæmisþings 2018 – Garðar Eiríksson umdæmisstjóri
19:10–22:00 Rótarýfundur Rkl. Selfoss
- Setning rótarýfundar og að henni lokinni léttur kvöldverður
- Erindi; Óli Þ. Guðbjartsson fyrrv. dómsmálaráðherra
- Ávarp fulltrúa Rotary International, Lena J. Mjerskaug, zone coordinator
- Ávarp fulltrúa norrænu umdæmanna, Susanne Gram-Hanssen, København Gruntvig Rotary Club, Distr 1470
- Tilnefndur umdæmisstjóri 2020 – 2021 kynntur
- Tónlistarflutningur á milli atriða.