Útifundur- Snæfoksstaðir

þriðjudagur, 22. september 2020 18:00-20:00, Hótel Selfoss Eyrarvegur 800 Selfoss
Böðvar Guðmundsson fyrrv. skógarvörður leiðir Rótarýklúbb Selfoss um Snæfoksstaðaskóg þriðjudaginn 22. september. Mæting við Hótel Selfoss kl. 18 og brottför tíu mínútum seinna.