Zoom-fundur: Stefanía Garðarsdóttir

þriðjudagur, 23. febrúar 2021 18:30-19:00, Zoom-fundur
Rótarý-fundur á zoom. Stefanía Garðarsdóttir er gestur fundarins og fjallar um loftslagsmál.  Hún er Phd í endurnýjanlegum orkugjöfum og getur sagt okkur eitthvað um slík mál.