Rótarý-fundur: Friðheimar.

þriðjudagur, 16. mars 2021 18:30-20:00, Hótel Selfoss Eyrarvegur 800 Selfoss
Rótarý-fundur hjá Rótarýklúbbi Selfoss. Fundarefni í höndum þjóðmálanefndar. Fulltrúi frá Friðheimum í Reykholti kynnir starfsemina.