Skoðunarferð um nýja miðbæinn

þriðjudagur, 7. september 2021 18:30-20:00, Hittumst á torginu sunnan við gamla mjólkurbúið kl. 18:30
Fyrsti Rótarýfundur starfsársins. Við byrjum vetrarstarfið með því að hittast á torginu sunnan við Gamla mjólkurbúið í nýja miðbænum. Siðan verður farið í skoðunarferð um svæðið og að lokum snæddur kvöldverður.