1. stjórnarfundur nýrrar stjórnar haldinn í Starmóa 6.
Forseti bauð félagsmenn velkomna í Starmóa 6.
Klúbburinn heimsótti skátafélagið Fossbúa á Selfossi. Klúbburinn styrkti Fossbúa fyrr á árinu og þáði heimboð í framhaldi.
Stjórn hitti umdæmisstjóra Garðar Eiríksson og rædd voru málefni varðandi komandi umdæmisþing.
Klúbbfundur.Örerindi: Guðmundur Karl Guðjónsson
Vinsamlegast munið að tilkynna forföll eigi síðar en um hádegi mánudaginn 8. október.
Klúbbfundur haldinn á Umdæmisþingi. Föstudagur 12. október HÓTEL SELFOSS 17:45 Afhending þinggagna. 18:30 Móttaka í boði Árborgar 19:00 Setning Umdæmisþings 2018 – Garðar Eiríksson umdæmisstjóri 19:10–22:00 Rótarýfundur Rkl. Selfoss Setning rótarýfundar og að henni lokinni léttur k...
Laugardagur 13. október 9:15 – 12:00 Makadagskrá. UMDÆMISÞING RÓTARÝ 09:15 Vinnustofur ritara, gjaldkera og forseta í umsjón aðstoðarumdæmisstjóra 10:00 Morgunkaffi 10:30 Ráðstefnugestir boðnir velkomnir – Garðar Eiríksson umdæmisstjóri 10:35 Látinna félaga minnst 10:50 Ársskýrsla og...
Guðbrandur Örn Arnarsson frá Landsbjörgu heimsækir klúbbinn.Vinsamlegast tilkynnið forföll eigi síðar en um hádegi mánudaginn 22. október.
Mæting við húsnæði Ræktó í Gagnheiði 35, brottför þaðan á rútu kl. 18.15.Vinsamlegast boðið forföll eigi síðar en um hádegi mánudaginn 29. október.
Ingimundur Sigurmundsson flytur örerindi.
Agnar Pétursson segir frá vetrarferðum í máli og myndum.
Tekinn verður inn nýr félagi: Ragnhildur SigurðardóttirBjörgvin Eggertsson flytur örerindi.
Aðventukvöldið verður haldið á Hendur í höfn í Þorlákshöfn. Farið með rútu frá Hótel Selfossi. Þar mun Dagný, eigandi staðarins, taka á móti okkur og segja okkur frá veitingastaðnum og glerlist sinni. Einnig fáum við spennandi tónlistaratriði úr heimabyggð í Þorlákshöfn. Boðið verður upp á...
Þorvarður Hjaltason flytur örerindi
Guðmundur Ósvaldsson, fyrrvernadi framkvæmdastjóri Límtrés Vírnets fjallar um uppbyggingu Límtrés o.fl.
Guðrún Svala fjallar um starfsemi Hróksins
Steingerður Hreinsdóttir flytur starfsgreinaerindi
Örerindi
Dagný Hulda Jóhannsdóttir, framkvæmdastjóri Markaðsstofu Suðurlands kynnir okkur starfsemina.
Helgi Ágústsson fv. sendiherra.
Klúbbfundur.
Mætum í FSu og fáum kynningu á FAB Lab smiðju skólans.
Vigdís Tryggvadóttir, dýralæknir hjá Matvælastofnun fjallar um sýklalyfjaónæmi á mannamáli.
Jónína Lóa jógakennari með meiru fjallar um jóga í víðum skilningi.
Heimsókn á Svarfhóslvöll, kynning á framkvæmdum. Súpa og brauð í boði GOS.
Síðasti hefðbundni klúbbfundur vetrarins.Steinn Leó flytur örerindiAfhentir verða styrkir klúbbsins til:Félags eldri borgara á SelfossiSkátafélagsins FossbúaÍþróttafélagsins Suðra
Björn Bjarndal gengur með okkur um Þrastarskóg, mæting við veitingastaðinn klukkan 18.30.
Stjórnarskiptafundur