Zoom-fundur. Fundarefni í höndum umhverfisnefndar. Hreinn Óskarsson skógfræðingur verður með erindi um kolefnisbindingu.
Kristján Gíslason segir frá ferðum sínum á mótorhjóli um heiminn á Teams-fundi.
Fjarfundur á Zoom. Erna Bjarnadóttir verður með erindi um landbúnaðarmál.
Rótarý-fundur á zoom. Stefanía Garðarsdóttir er gestur fundarins og fjallar um loftslagsmál. Hún er Phd í endurnýjanlegum orkugjöfum og getur sagt okkur eitthvað um slík mál.
Rótarý-fundur á Hótel Selfoss. Klúbbfundur.
Rótarý-fundur á Hótel Selfoss. Orkidea - Samstarfsverkefni um nýsköpun á Suðurlandi. Sveinn Aðalsteinsson framkvæmdastjóri kemur og kynnir.
Rótarý-fundur hjá Rótarýklúbbi Selfoss. Fundarefni í höndum þjóðmálanefndar. Fulltrúi frá Friðheimum í Reykholti kynnir starfsemina.
Rótarýfundur. Fundarefni á vegum þjóðmálanefndar. Sveinn Runólfsson fyrrv. landgræðslustjóri og Páll Halldórsson flugstjóri verða með erindi um áburðardreifingu með flugvélum.
Klúbbfundur. AFLÝST vegna soóttvarnareglna.
Fundi aflýst vegna Covid.
Zoom-fundur. Fundarefni á vegum umhverfisnefndar. Oddur Hermannsson verður með erindi sem nefnist: Sjálfbærar ofanvatnslausnir í mannvirkjagerð.
Klúbbfundur á Hótel Selfossi. Tilkynningar frá stjórn og nýr félagi tekinn inn í klúbbinn.
Rótarý-fundur. Farið verður á Eyrarbakka og forseti mun sýna klúbbfélögum Búðarstíg 22, nýja aðstöðu Byggðasafns Árnesinga. Að skoðunarferð lokinni verður snætt í Húsinu.
Rótarý-fundur. Fundarefni í höndum starfsgreina- og félagavalsnefndar. Árbakkinn-þróunarfélag, býður Rótarýfélögum til kynningar á fyrirhugaðri uppbyggingu íbúðahverfis í Árbakkalandi á Selfossi. Kynningin fer fram á Stað-vinnustofu, að Sigtúni 3, á hefðbundnum fundartíma, þ.e. mæting uppúr k...
Ferð með flugi frá Reykjavíkurflugvelli til Húsavíkur. Farið í Mývatnsveit og þaðan til Húsavíkur. Bílasafn, fjós, hvalaskoðun, baðferð og snætt á góðum veitingastað. Flogið frá Húsavík til Reykjavíkur um kvöldið. Ferðin er skipulögð af skemmtinefnd.
Rótarý-fundur sem haldinn verður í Tryggvaskála.
Síðasti fundur vetrarins. Ný stjórn tekur við.
Fyrsti Rótarýfundur starfsársins. Við byrjum vetrarstarfið með því að hittast á torginu sunnan við Gamla mjólkurbúið í nýja miðbænum. Siðan verður farið í skoðunarferð um svæðið og að lokum snæddur kvöldverður.
Næsti fundur verður n.k. þriðjudag þann 28. september kl. 18:30 í nýja fjölnota íþróttahúsinu á vallarsvæðinu. Þá mun Tómas Ellert bæjarfulltrúi sýna okkur það.
Einar Sveinbjörnsson.
Þriðjudaginn 26. október verður gestur fundarins, Ágúst> Hjörtur Ingþórsson sviðsstjóri rannsókna- og nýsköpunarsviðs> Rannís.>> Vinsamlegst boðið forföll
Inntaka nýs félaga
Haukur Garðarsson, verkfræðingur, sem jafnframt er fyrirlesari kvöldsins
Hefðbundinn klúbbfundur
Heimsókn í Ræktunarsamband Skeiða- og Flóa
Erindi í höndum Díönu Óskarsdóttur forstjóra HSU á Selfossi.