Rótarý-fundur

þriðjudagur, 18. maí 2021 18:30-20:00, Eyrarbakki
Rótarý-fundur.  Farið verður á Eyrarbakka og forseti mun sýna klúbbfélögum Búðarstíg 22, nýja aðstöðu Byggðasafns Árnesinga. Að skoðunarferð lokinni verður snætt í Húsinu.