Rótarý-fundur

þriðjudagur, 25. maí 2021 18:30-20:00, Staður, Selfossi
Rótarý-fundur. Fundarefni í höndum starfsgreina- og félagavalsnefndar.  Árbakkinn-þróunarfélag, býður Rótarýfélögum til kynningar á fyrirhugaðri uppbyggingu íbúðahverfis í Árbakkalandi á Selfossi.

 

Kynningin fer fram á Stað-vinnustofu, að Sigtúni 3, á hefðbundnum fundartíma, þ.e. mæting uppúr kl.18:30 og kynningin um kl.19:00.